CLICK HERE

TO START THE ADVENTURE

Verið velkomin í Iceland Bike Farm, þar sem við leggjum áherslu á að skila ósvikinni upplifun.

Við erum fjölskyldufyrirtæki og sérhæfum okkur í fjallahjólreiðum og sauðfjárrækt,  við erum fimmti ættliður í sömu fjölskyldu sem býr á þessari jörð.

Þeir 11.000 hektarar af landi sem okkur er falið að gæta mótast af stórbrotnum gljúfrum og fossum. Þér mun líða eins og einu manneskjunni í öllum heiminum.

Við fylgjum þúsund ára gömlum kindagötum umkringdum mosagrónum heiðum og gljúfrum. Fram til þessa hafa aðeins verið kindur á reiki á þessum slóðum en nú hjólum við á þeim!

 

DAGSFERÐIR

 

DAGSFERÐIR

Verð með eigin hjóli: 17.000 kr.

Verð með fulldempuðu leiguhjóli: 25.000 kr.

Erfiðleiki: miðlungs // krefjandi

Fjöldi: mín. 4 manns í hverri ferð

Lengd: 5+ klst

BÓNDINN

FAGRIFOSS SINGLE TRACK

Verð á eigin hjóli: 6.000 kr. / 4.000 kr börn

Leiga á hjóli: 8.000 kr. fulldempað / 15.000 kr rafmagnshjól / 5.000 kr krakkahjól

Erfiðleiki: Meðal / krefjandi

ÆVINTÝRAMAÐURINN

AÐGANGUR AÐ SLÓÐUM

Verð með eigin hjóli: 15.000 kr. 

Verð á fulldempuðu leiguhjóli: 23.000 kr

Erfiðleiki: Auðveld // Fjölskylduvæn

Fjöldi: mín. 4 í hverri ferð

Lengd: 4+ klst

ÚTILEGUMAÐURINN

HJÓLA- & HELLAFERÐ

PAKKA FERÐIR

PAKKAFERÐIR

40007752_10155677853411272_8474295037096

Verð: 45.000 kr

Hvenær: 25.-27. júní 2021

Fyrir hverja: þá sem vilja ná betri tökum á fjallahjólinu, æfa tæknina og læra undirstöðuatriðin í viðgerðum á hjóli

NÁMSMAÐURINN

FJALLAHJÓLANÁMSKEIÐ

BikeFarm_photo_Rozle_00020.jpg

Meiri upplýsingar koma fljótlega

SMALINN

NÁTTÚRUHLAUPAFERÐ

Copy of laki lava flow (1).jpg

Meiri upplýsingar koma fljótlega

VÍKINGURINN

MARGRA DAGA HJÓLAFERÐ

UMMÆLI

Had an amazing few days on the Bikefarm. Super friendly and warm hearted host family who provides an excellent authentic experience and absolutely stunning scenic rides. I will make may way back there again when I get the opportunity.